Phrasal Verbs

By
Siggi
February 15, 2024
Share this article
Dog in a unicorn costume.
Instructions
If you intend to use this component with Finsweet's Table of Contents attributes follow these steps:
  1. Remove the current class from the content27_link item as Webflows native current state will automatically be applied.
  2. To add interactions which automatically expand and collapse sections in the table of contents select the content27_h-trigger element, add an element trigger and select Mouse click (tap)
  3. For the 1st click select the custom animation Content 28 table of contents [Expand] and for the 2nd click select the custom animation Content 28 table of contents [Collapse].
  4. In the Trigger Settings, deselect all checkboxes other than Desktop and above. This disables the interaction on tablet and below to prevent bugs when scrolling.

Welcome to the wonderful world of Icelandic phrasal verbs! I’m sure you’ve run into them a few (or tons of) times already, as Icelandic is just chock-full of them, but never fear; they’re not as hard as they may seem, once you wrap your head around them. 

What is a Phrasal Verb?

So what is a phrasal verb? A phrasal verb is essentially a verb in multiple parts: a verb plus one or more small function words (a preposition or an adverb). They’re idiomatic expressions, which means that the meaning of the whole has nothing to do with the meaning of the parts. Here’s an example.

  • The verb: Að koma > to come.
  • The function word: Við > by, next to.
  • The phrasal verb: Að koma við eitthvað > to touch something, not to come by something. 

To come and by have nothing to do with touching, but that doesn’t matter to the phrasal verb. 

English is chock-full of phrasal verbs as well. To come and by have nothing to do with obtaining, but that doesn’t stop you coming by your immense troll doll collection illegally. Can’t complain about Icelandic if English does the same thing!

How to Learn Phrasal Verbs

If you’re serious about learning a language then no matter your level, you should be prioritising your vocabulary. As you learn new words, you should be learning new phrasal verbs. That’s essentially what a phrasal verb is: just a word. It’s a word with a couple of spaces in it, sure, but it’s one unit of meaning as surely as any other word. 

  • To give up = to yield.
  • To put somebody up = to host somebody.
  • To put up with somebody = to tolerate somebody.

There’s no meaningful difference between a phrasal verb and a single-word verb. A phrasal verb needs to be studied and learned as a single unit, just like any word.

A Nowhere-Near-Exhaustive List of Icelandic Phrasal Verbs

Following is a list of some of the most common verbs in Icelandic and some phrasal verbs you can form with each one. We don’t recommend trying to memorise this list as a vocabulary building exercise (words learned without context are very difficult to retain): think of it as a primer to get used to phrasal verbs. Browse, practice separating the meaning of the pieces from the meaning of the whole, practice seeing phrasal verbs as a single unit of meaning.

This list is nowhere near exhaustive, as Icelandic has a staggering number of phrasal verbs (just like English - quit your whining). Some are more common than others, and I’ve tried to limit this list to common expressions which may be useful to the second language learner.

Standard dictionary shorthand is used in this list to indicate case. 


Að vera > to be

Að vera eftir > to be left

  • Það eru nokkrir bjórar eftir! > There are a few beers left!

Að vera fyrir (e-m) > to be in the way (of sb)

  • Farðu frá, ekki vera fyrir mér! > Move, don’t get in my way!
  • Þú ert fyrir! > You’re in the way!

Að vera saman > to be going steady, to be together, to be a couple, 

  • Vissirðu að Jón og Gunna eru saman? > Did you know that Jón and Gunna are a couple?

Að vera til > to exist, to be available

  • Einhyrningar eru ekki til > Unicorns don’t exist.
  • Er til mjólk? > Do we have any milk?

Að vera til(búinn)* > to be ready

  • Við erum að fara. Ertu tilbúinn? > We’re leaving. Are you ready?
  • Við erum að fara. Ertu til? > We’re leaving. Are you ready?

Að vera til (í e-ð) > to be up for sth, to be game (for sth)

  • Við ætlum að hafa borðspilakvöld. Ertu til? > We’re gonna have a board game night. Are you game?
  • Ertu til í borðspilakvöld? > Are you up for a board game night?

Að vera úr e-u > to be made of sth

  • Borðið er úr tré > The table is made from wood.

Að vera á e-u > to be on sth (i.e. a drug)

  • Hann er á sveppum og emma > He’s on mushrooms and Molly.
  • Hún er á Ativan > She’s on Ativan.

Að vera við > to be there

  • Halló, er Gísli við? > Hello, is Gísli there?

Að vera að (e-u) > to be wrong

  • Hvað er að? > What’s wrong?
  • Það er eitthvað sjónvarpinu > There’s something wrong with the TV.

*Not technically a phrasal verb, just a shortened form of tilbúinn, but it would invite confusion not to mention this.

Að hafa e-ð > to have sth. 

Að hafa rétt / rangt fyrir sér > to be right / wrong

  • Þú hefur rangt fyrir þér ef þú heldur að Scientology meiki sens > You’re wrong if you think Scientology makes sense.
  • Ég vissi að ég hafði rétt fyrir mér! > I knew I was right!

Að hafa e-ð af > to manage to do sth

  • Hún hafði það af að klára lokaritgerðina sína > She managed to finish her thesis.

Að hafa e-ð á móti e-u > to have sth against sth

  • Hann hefur eitthvað á móti trúðum > He has something against clowns.
  • Ég hef ekkert á móti þessari hugmynd > I have nothing against this idea.

Að hafa e-ð fram yfir e-ð > to be better than sth in a certain regard

  • Poppkorn hefur það fram yfir snakk að það hefur færri hitaeiningar > Popcorn is better than chips in that it has fewer calories.

Að hafa e-ð fyrir sér > to have sth to go on

  • Ég veit ekki hvað hann hefur fyrir sér þegar hann segir svona > I don’t know what he has to go on when he says things like that.

Að hafa sig í að gera e-ð > to muster the strength, courage or motivation to do sth

  • Hún hafði sig í það að mála íbúðina > She brought herself to paint the apartment. 

Að hafa ofan af (fyrir) e-m > to keep sb busy or entertained

  • Ég hafði ofan af mér meðan ég beið með því að lesa > I kept myself busy while I waited by reading.
  • Það þarf að hafa ofan af fyrir börnum > Children need to be kept busy.

Að hafa sig til > to get oneself ready

  • Hún hafði sig til fyrir ballið > She got herself ready for the ball.

Að hafa (ekki) undan að gera e-ð > to (not) keep up with sth

  • Þeir höfðu varla undan að taka við umsóknum > They barely kept up with applications.

Að hafa uppi á e-u > to find sth

  • Þau höfðu loksins uppi á eiganda bílsins > They finally found the owner of the car.

Að verða e-ð > to become sth.

Að verða að e-u > to turn into sth

  • Bruce Banner verður að skrýmsli þegar hann verður reiður > Bruce Banner turns into a monster when he gets angry. 

Að verða eftir > to be left behind

  • Bakpokinn varð eftir í lestinni > The backpack was left behind on the train.
  • Ég ákvað að verða eftir þegar hinir fóru > I decided to stay behind when the others left.

Að verða fyrir e-u > to have sth happen, be hit by sth, suffer sth

  • Hann varð fyrir bíl í seinustu viku > He got hit by a car last week.
  • Sigga varð fyrir miklu tjóni í bílslysinu > Sigga suffered a lot of financial damages in the car accident.

Að verða til > to come into existence

  • Hvernig varð jörðin til? > How did the earth come to be? 

Að verða um e-ð > to happen to sth

  • Hvað verður um börnin? > What will happen to the children?
  • Hvað varð um þig í gær? > What happened to you yesterday (where did you go)?

Að verða úti > to die of exposure (because of course Icelandic has a word for that)

  • Alexander týndist á fjöllum og varð úti > Alexander got lost in the mountains and died of exposure.

Að koma > to come

Að koma við e-ð > to touch sth

  • Ekki koma við listaverkin! > Don’t touch the artwork!

Að koma upp á > to happen

  • Kom eitthvað upp á meðan ég var í burtu? > Did anything happen while I was away?

Að koma e-u til skila > to deliver sth, to get sth across

  • Viltu koma pakkanum hans Jóns til skila? > Could you deliver John’s package?

Að koma fram > to perform

  • Baggalútur kemur fram á tónleikunum > Baggalútur will perform at the concert.

Að koma fyrir (e-n) > to happen (to sb)

  • Þetta kemur fyrir öðru hvoru > This happens every now and then.
  • Hvernig kom þetta fyrir mig? > How did this happen to me?

Að koma e-u fyrir > to fit sth

  • Kemurðu öllu fyrir í skottinu? > Can you fit everything in the trunk?

Að koma með e-ð > to bring sth

  • Jónína kom með Kama Sutra bókina í skólann > Jónína brought the Kama Sutra to school.

Að segja (e-m) e-ð > to say sth (to sb), to tell sb (sth)

Að segja e-ð (við e-n) > to say sth to sb

  • Ég þori ekki að segja þetta við hann > I don’t dare tell him this.
  • Jón sagði það ekki > Jón didn’t say it.

Að segja upp > to quit a job, to resign

  • Ég hata vinnuna mína, ég ætla að segja upp á morgun > I hate my job; I’m gonna quit tomorrow.

Að segja e-m upp > to break up with sb, to fire sb

  • Hann sagði mér upp á afmælinu mínu > He broke up with me on my birthday.
  • Þeir sögðu upp öðrum starfsmanni > They fired another employee.

Að segja til > to say when

  • Viltu vín? Jæja, þú segir til > Do you want some wine? All right, say when.

Að fara > to go

Að fara í e-ð > to put sth on

  • Vaknaðu og farðu í föt! > Wake up and put some clothes on!
  • Ég fer fyrst í sokkana og svo í buxur > I put on socks first and then pants.

Að fara úr e-u > to take sth off

  • Hann fór úr jakkanum > He took off his jacket.

Að fara fram > to improve, to get better at sth

  • Þú hefur æft mikið, þér fer fram hratt! > You have practiced a lot, you’re getting better fast!

Að fara fram úr > to get out of bed

  • Vaknaðu nú og farðu fram úr svo þú verðir ekki of seinn í skólann > Wake up and get out of bed so you won’t be late for school.

Að fara fram úr (e-m) > to pass (sb)

  • Farðu fram úr honum, hann keyrir svo hægt > Pass him, he’s driving so slow.
  • Farðu nú fram úr, við erum að flýta okkur > Pass already, we’re in a hurry.

Að fara frá > to get out of the way

  • Þú ert fyrir, farðu frá!  > You’re in the way, move it!

Að fara yfir e-ð > to review sth, to go over sth

  • Kennarinn fór yfir prófin > The teacher reviewed the exams.

Að gera (e-m) e-ð > to do sth (to sb), to make sth

Að gera við e-ð > to fix sth, to repair sth

  • Kraninn lekur, geturðu gert við hann? > The tap is leaking, can you fix it?

Að gera e-ð upp > to renovate sth

  • Hann gerir upp hús og selur þau > He renovates houses and sells them.

Að gera út af við e-n > to kill sb (usually figurative)

  • Þetta starf er að gera út af við mig > This job is killing me.

Að taka e-ð > to take sth 

Að taka e-ð með (sér) > to bring sth

  • Taktu með þér auka nærbuxur > Bring an extra pair of underwear.
  • Gígja tók með bók > Gígja brought a book.

Að taka til > to tidy up

  • Gestirnir fara að koma, við skulum taka til í stofunni > The guests are coming soon, let’s tidy up the living room.

Að taka (e-ð) saman > to tidy (sth) up

  • Krakkarnir tóku saman leikföngin sín > The kids tidied up their toys.
  • Við erum búin að spila, hver vill taka saman? > We’re done playing, who wants to tidy up?

Að taka eftir e-u > to notice sth

  • Þú tókst ekki eftir því að ég fór í klippingu > You didn’t notice that I got a haircut.

Að taka á móti e-m > to greet guests

  • Hún tók á móti gestunum í anddyrinu > She greeted the guests in the foyer.

Að taka fram úr (e-m) > to pass (sb)

  • Taktu fram úr honum, hann keyrir svo hægt > Pass him, he drives so slow.
  • Afi tekur aldrei fram úr > Grandpa never passes anybody.

Að taka (e-ð) upp > to record (sth)

  • Jónsi var að taka upp allt sumarið > Jónsi was recording all summer.
  • Hann tók upp nýja plötu > He recorded a new album.

Að taka e-ð út > to withdraw sth

  • Ég tók út fimm þúsund krónur, það hlýtur að vera nóg > I withdrew five thousand crowns, that’s got to be enough.

Að taka við e-u > to accept sth, to receive sth

  • Ólafur er ekki við, ég skal taka við pakkanum > Ólafur isn’t here, I’ll take the package.

Að eiga e-ð > to own sth

Að eiga heima (einhversstaðar) > to live (somewhere)

  • Hann á heima í Garðabæ > He lives in Garðabær.

Að eiga við (e-ð) > to mean (sth)

  • Ég skil ekki, hvað áttu við? > I don’t understand, what do you mean?
  • Ég á við að þeir gætu orðið gjaldþrota > I mean they might go bankrupt.

Að láta e-ð eiga sig > to leave sth alone

  • Ekki snerta hnífana, láttu þá eiga sig > Don’t touch the knives, leave them alone.

Að eiga e-ð skilið > to deserve sth

  • Ég á skilda virðingu > I deserve respect.
  • Ég á skilið að fá hærri laun > I deserve to get a higher salary.

Að eiga e-ð eftir, að eiga eftir að gera e-ð > to have sth left

  • Ég á tvo kafla eftir > I have two chapters left.
  • Ég á eftir að lesa tvo kafla > I have two chapters left to read.

Að eiga fyrir e-u > to afford sth

  • Ég á ekki fyrir nýjum buxum > I can’t afford new pants.

Að eiga auðvelt / erfitt með e-ð > to have an easy / hard time with sth

  • Hún á auðvelt með tungumál > Languages come easy to her.
  • Hann á mjög erfitt með að læra > He has a really hard time learning.

Að eiga e-ð til > to tend to do sth, or to have sth

  • Hann á það til að drekka of mikið > He tends to drink too much.
  • Búðin á ekki til mjólk > The shop doesn’t have milk.